Shipping to:
Iceland

Hvernig skila ég?

1. Til að skrá skilin þín skráir þú þig inn hér með pöntunarnúmeri og netfangi.
2. Pakkaðu vörunum í fjölnota-Boozt poka eða svipaða pakka. Vörur þurfa að vera ónotaðar og í upprunalegu ástandi við skil. Allir verðmiðar og pakkningar sem fylgja vörum þurfa einnig að vera í upprunalegu ástandi. 
3. Settu skilamiðann utan á sendinguna sem fylgdi pöntuninni. Endilega gakktu úr skugga að líma skilamiðann yfir sendingarmiðann á pakkanum. Ekki festa skilamiðann beint á upprunalegar umbúðir vörunnar, t.d. skókassa eða annað sem tilheyrir vörunni.
4. Skilaðu sendingunni til dreifingaraðilans sem er merktur á skilamiðanum.*
5. Geymdu kvittunina sem þú færð í tölvupóst frá Dropp þegar þú hefur skilað sendingunni. Skilaferlið getur tekið allt að en ekki lengur en 16-20 daga. Vinsamlega athugið að þó að skilamiðinn sé fyrirframgreiddur þá eru 2.500 kr. dregnar frá endurgreiðslunni.

*Ef þú notar annan dreifingaraðila til að skila, þá ert þú ábyrg(ur) fyrir sendingunni þar til hún berst vöruhúsi okkar.
 

Hvernig skila ég með Dropp?
Farðu eftir leiðbeiningunum fyrir ofan og skilaðu sendingunni á Dropp afhendingarstað. Þú ættir ekki að þurfa að borga neitt þegar þú skilar vörunni á afhendingarstað, við drögum skilagjaldið frá endurgreiðslunni í vöruhúsinu okkar.


Vinsamlegast athugið að ef allri pöntuninni er skilað verður einungis almenna sendingargjaldið endurgreitt. Gjald vegna auka þjónustu, eins og heimsendingu, verður haldið þar sem það er óendurgreiðanlegt.

Still didn't find the right answer? Let us help you!E-Mail us
Við munum svara tölvupóstinum þínum innan 3 virka daga.
How can we help you?
Happy with a reply in English? Same service, even quicker reply.
By contacting us you agree to our terms and conditions.
Other contact options